Icelandia opið fyrir fleiri félögum

Starfsfólk Icelandia ásamt Birni Ragnarssyni framkvæmdastjóra (lengst til hægri). Helga Dögg ljósmyndir

Sameining Kynnisferða og fjárfestingasjóðsins Eldeyjar var samþykkt af Samkeppniseftirlitinu fyrir ári síðan og nú hefur fyrirtækið fengið nýtt heiti, Icelandia. Í tilkynningu segir að þetta sé regnhlífaheiti sem nái utan um starfsemi Reykjavik Excursions/Kynnisferða, Icelandic Mountain Guides, Iceland Rovers, Dive.is og Flybus.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.