Íslensku flugfélögin ekki þau einu sem lækka

Mynd: Aman Bhargava / Unsplash

Þrátt fyrir að eftirspurn eftir flugmiðum hafi aukist og fargjöld séu á uppleið þá lækkar gengi hlutabréfa í norrænna flugfélögum. Markaðsvirði Icelandair hefur til að mynda lækkað um fjórtan prósent síðastliðinn mánuð og niðursveiflan hjá Play nemur átján prósentum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.