Kostnaðurinn ennþá töluvert hærri en lagt var upp með

Spá stjórnenda Icelandair um jákvæða afkomu í ár var afturkölluð í tengslum við uppgjör félagsins fyrir fyrsta fjórðung ársins. Mynd: Denver Airport

Þó miklar olíuverðshækkanir séu ekki teknar með í reikninginn þá hefur einingakostnaður Icelandair hækkað hratt síðustu fjórðunga. Hjá finnska flugfélaginu Finnair var þróunin þveröfug.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.