Leigan á Max þotum hefur hækkað hratt

Hinar umtöluðu farþegaþotur eru eftirsóttar á ný.

Leigukjörin nýjum farþegaþotum hafa versnað síðustu þrjá til fimm mánuði að sögn forstjóra Norwegian. MYND: BOEING

Nú í ársbyrjun var hægt að leigja nýjar Boeing Max þotur fyrir 300 þúsund dollara á mánuði en sú upphæð jafngildir um 40 milljónum króna. Kjörin í dag eru ekki eins góð að sögn Geir Karlsen, forstjóra Norwegian, sem fór yfir stöðuna á uppgjörsfundi félagsins í síðustu viku.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.