Lítil áhrif á eftirspurn eftir flugmiðum en hlutabréfin lækka jafnt og þétt

Þrátt fyrir þéttsetnari þotur og hærri fargjöld þá hefur virði íslensku flugfélaganna lækkað um tugi milljarða síðustu þrjá mánuði.

Myndir: London Stansted og Icelandair

Þegar Kauphöllin lokaði föstudaginn 18. febrúar sl. þá var samanlagt markaðsvirði Icelandair og Play nærri 97 milljarðar króna. Vikuna eftir réðust Rússar inn í Úkraínu og ennþá geysar stríð í Evrópu. Það hefur þó ekki haft neikvæð áhrif á sölu farmiða samkvæmt því sem fram hefur komið í máli stjórnenda íslensku flugfélaganna.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.