Markaðsvirði íslensku félaganna niður um nærri 8 milljarða króna

Þotueldsneyti er næststærsti kostnaðarliðurinn í rekstri flugfélaga. Í ár hefur það hækkað um rúmlega sjötíu prósent. MYND: BP

Það eru sjö norræn flugfélög skráð á hlutabréfamarkað og í vikunni sem nú er á enda lækkaði gengi sex þeirra. Finnair var eina félagið sem hækkaði en hið norska Flyr leiddi lækkanirnar með fjörutíu prósenta hruni.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.