Bilið milli danska og sænska ríkisins og annarra hluthafa í SAS breikkaði töluvert eftir hlutafjárútboð flugfélagsins haustið 2020. En útboðið var hluti af þeim aðgerðum sem ráðist var í til að koma þessu stærsta flugfélagi Norðurlanda í gegnum heimsfaraldurinn.