Mesti batinn á íslenska markaðnum

Frá Hofsósi. Sumarið 2019 flugu um 680 þúsund útlendingar frá Keflavíkurflugvelli og vísbendingar eru um að bókanir á ferðum hingað í sumar gangi vel. Mynd: Markaðsstofa Norðurlands

Ríflega þriðji hver einstaklingur sem á bókað farmiða til Íslands í júlí og ágúst er á leiðinni frá Bandaríkjunum. Bókanir þaðan eru í dag um átta prósent fleiri en á sama tíma árið 2019.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.