Niðurskurðurinn nær líka til Íslands

Þotur British Airways munu ekki fljúga eins oft til Keflavíkurflugvallar í sumar eins og ráðgert var. Mynd: British Airways

Breska flugfélagið British Airways þarf að draga úr áformum sínum fyrir sumarið og fella niður tíundu hverja ferð. Ástæðan er skortur á starfsfólki en félagið sagði um tíu þúsund manns upp í heimsfaraldrinum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.