Play fram úr Wizz Air og Easyjet

Hlutdeild Icelandair og Play jókst í apríl á kostnað erlendu flugfélaganna á Keflavíkurflugvelli. Mynd: Frá lesanda

Allt frá því að Wow Air varð gjaldþrota fyrir þremur árum síðan þá hafa Wizz Air og Easyjet skipst á að vera í öðru sæti yfir umsvifamestu flugfélögin á Keflavíkurflugvelli. Á þeim lista er Icelandair sem fyrr með yfirburðastöðu og nú er Play komið í annað sætið.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.