Segir bókanir á flugi til Íslands hafa náð hámarki

Bakslag í bókunum á flugi til landsins gæti skrifast á takmarkaða afkastagetu ferðaþjónustunnar.

island vegur ferdinand stohr
Um sex af hverjum tíu ferðamönnum hér á landi leigja sér bílaleigubíl. Mynd: Ferdinand Stohr / Unsplash

Strax í vor stefndi í skort á gistingu víða um land og þá sagðist Sævar Skaptason, framkvæmdastjóri Bændaferða og Hey Iceland, hafa áhyggjur af því að ekki yrði hægt að þjónusta alla þá flugfarþega sem komast til landsins næstu mánuði. Alla vega miðað við framboð á flugi en það er á pari við það sem var sumarið 2019.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.