Spánarflugið var í aðalhlutverki

Af þeim sem nýttu sér ferðir Play til Spánar þá voru flestir á leið til Tenerife.

Það voru nærri 37 þúsund farþegar sem nýttu sér ferðir Play í apríl og þeir hafa aldrei verið fleiri í einum mánuði. Óseldu sætin voru líka færri en áður því sætanýtingin fór upp í 72 prósent.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.