Svona kom apríl út hjá Icelandair í samanburði við hin félögin

Fjögur stærstu flugfélög Norðurlanda eru komin mislangt í að ná fyrri styrk. Myndir frá flugfélögunum

Fyrir heimsfaraldur voru fjögur norræn flugfélög skráð á hlutabréfamarkað og samtals fluttu þau 6,9 milljónir farþega í apríl 2019. Í nýliðnum apríl voru farþegarnir aðeins 3,8 milljónir.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.