Þriðja hlutaútboðið á rúmu ári

Tonje Wikstrøm Frislid er forstjóri Flyr. Hún er jafnframt eina konan sem leiðir norrænt alþjóðaflugfélag. MYND: FLYR

Play er ekki eina norræna lágfargjaldafélagið sem hóf áætlunarflug í lok júní í fyrra því það gerðir líka norska félagið Flyr. Stjórnendur þess þurfa hins vegar ítrekað að leita eftir meira fé.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.