Töluvert dýrara að reka íslensku flugfélögin en Norwegian

Útgerð norska lágfargjaldafélagsins kostar minna en íslensku félaganna.

Um borð í þotu Norwegian. Mynd: Norwegian

Þegar rekstur flugfélaga er borinn saman þá er algengt að horft sé til kostnaðar og tekna af hverju sæti á hvern floginn kílómetra. Þessar svokölluðu einingatekjur og -kostnaður ráðast því að töluverðu leyti af því hversu langar leiðir flugfélagið flýgur alla jafna.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.