Umtalsvert meiri eftirspurn eftir Íslandsflugi Delta í ár

Þotur Delta munu fljúga tvær ferðir á dag til Keflavíkurflugvallar nú í sumar. Mynd: Delta

Samkeppnin um farþega á leið milli Íslands og New York í sumar verður hörð enda fjögur flugfélög með daglegar ferðir á þessari leið. Og fargjöldin í júlí hafa hækkað hjá þremur þeirra en aftur á móti lækkað hjá Icelandair líkt og verðkönnun Túrista í síðustu viku sýndi.

Hjá Delta hefur farmiðaverðið farið upp á við og uppselt í hluta af brottförunum í júlí en félagið nýtir breiðþotur í ferðir sína hingað frá JFK flugvelli í New York.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.