Aðeins fleiri farþegar en miklu fleiri gistinætur

Hótelgestir frá þessum fimm þjóðum bættu við flestum gistinóttum í apríl sl.

Herbergi á Icelandairhótelinu við Mývatn. Mynd: Icelandairhótelin

Bresku farþegarnir á Keflavíkurflugvelli í apríl síðastliðnum voru ögn fleiri en í apríl 2019. Það eru hins vegar vísbendingar um að Bretarnir sem nú komu hafi gefið sér nokkru lengri tíma í Íslandsferðina. Í það minnsta ef bornar eru saman tvær mismunandi talningar í ferðaþjónustunni.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.