Ætla sér stærri hlut í flugi milli Íslands og Spánar

Valkostirnir í vetur verða fleiri fyrir þá sem vilja fljúga beint til Spánar.

Frá Madríd. Mynd: Jorge Fernandez Salas / Unsplash

Þegar Wow Air var á mestri siglingu þá var ekkert annað félag eins stórtækt í flugi héðan til Spánar. Strax eftir fall Wow Air greindu stjórnendur Icelandair frá áformum sínum um taka markaðinn yfir enda væntanlega séð í kaupviðræðum sínum við Skúla Mogensen að þarna væri eftir talsverðu að slægjast.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.