Allt jafn stórar þotur

Icelandair heldur áfram að bæta við minni þotum en ennþá á eftir að finna stærri vélar fyrir starfsemina.

Ef að líkum lætur þá verða átján Max þotur í flota Icelandair frá og með haustinu. MYND: BERLIN AIRPORT

Icelandair hefur skrifað undir viljayfirlýsingu um kaup á fjórum Boeing Max flugvélum. Þetta var tilkynnt í lok síðustu viku en þá kom ekki fram hvort þoturnar væru af gerðinni Max 8, Max 9 eða blanda af hvoru tveggja.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.