Bara laust á fremsta farrými í fjölda ferða

Þrátt fyrir samkeppni við þrjú flugfélög um farþega á leið milli Íslands og New York þá er nú þegar uppselt í fjölda ferða Delta frá Keflavíkurflugvelli til JFK flugvallar í sumar. En bandaríska félagið nýtir 225 sæta breiðþotur í daglegt Íslandsflug frá heimsborginni.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.