Bilið milli íslensku og erlendu flugfélaganna breikkar
Það sem af er ári hefur vægi Icelandair og Play aukist á kostnað útlendu keppinautanna.
Farþegar í Leifsstöð eru líklegast á leið úr landi með annað hvort Icelandair eða Play.
Þrátt fyrir að sextán erlend flugfélög haldi úti áætlunarflugi til Keflavíkurflugvallar þessa dagana þá er hlutdeild þeirra ekki há í samanburði við íslensku flugfélögin tvö.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
Nýting hótelherbergja í höfuðborginni er alla jafna mjög há í febrúar. Nú hafa verið boðuð verkföll á fimmtán reykvískum hótelum og þar af þremur af þeim fínustu í miðborginni.
Fréttir
Gjaldþrota eftir 19 mánuði í loftinu
Stjórn norska lágfargjaldaflugfélagsins Flyr telur ekki hægt að halda rekstrinum áfram og hefur óskað eftir gjaldþrotaskiptum. Þar með lýkur margra mánaða lífróðri félagsins en stjórnendur Flyr hafa árangurslaust reynt að afla aukins hlutafjár en undirtektirnar hafa verið litlar. Afkoman hefur heldur ekki verið í takt við spár frá því að fyrsta ferð var farin í … Lesa meira
Fréttir
Heimspólitík Tyrkja og túrisminn
Tyrkland hefur styrkt stöðu sína í heimsviðskiptum eftir að Rússar hófu árásarstríð sitt í Úkraínu. Útibú rússneskra fyrirtækja spretta upp í Tyrklandi og mörg bandarísk fyrirtæki hafa flutt starfsemi þangað frá Rússlandi. Ferðaframboð milli Rússlands og Tyrklands eykst stórlega á þessu ári.
Fréttir
Enn óljóst hvort íslenskt flug fái undanþágu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur í bréfum til ráðamanna í Evrópu lýst „þungum áhyggjum" af áhrifum nýrra reglna sem draga eiga úr mengun vegna flugferða.
Fréttir
Hlutabréfin niður um 71 prósent
Stjórn norska flugfélagsins Flyr tilkynnti í morgun að tilraun til að safna nýju hlutafé hefði ekki gengið eftir. Þar með væri staða félagsins í lausu lofti því fyrir liggur að sjóðir félagsins eru senn uppurnir. En taprekstur hefur einkennt starfsemina allt frá því að jómfrúarferðin var farin í lok júní árið 2021. Skráðu þig inn … Lesa meira
Fréttir
Ný flugstefna veldur titringi
Tillaga um nýja flugstefnu í Noregi fær kuldalegar viðtökur atvinnurekenda, sem óttast að miklir umhverfisskattar og kröfur um kolefnishlutleysi sligi flugstarfsemina á erfiðum tímum.
Fréttir
Verða að taka ákvörðun um áframhaldandi flugrekstur
Norska lágfargjaldaflugfélagið Flyr hóf áætlunarflug í lok júní árið 2021 líkt og Play en það norska aflaði nokkru minna af hlutafé í upphafi en það íslenska. Tapið af rekstri Flyr hefur auk þess verið töluvert meira en gert var ráð fyrir og stjórnendur félagsins hafa því þurft að leita til fjárfesta í þrígang eftir auknu … Lesa meira
Fréttir
Tvöfalt hærri hagnaður
Rekstur Ryanair, stærsta flugfélags Evrópu í farþegum talið, skilaði hagnaði upp á 211 milljónir evra síðustu þrjá mánuðina í fyrra. Upphæðin jafngildir um 33 milljörðum króna á gengi dagsins. Hagnaðurinn var rúmlega tvöfalt hærri á sama tímabili árið á undan en hlutfallslega jukust tekjurnar minna eða um 57 prósent. Í kynningu á uppgjörinu í morgun … Lesa meira