Bilið milli íslensku og erlendu flugfélaganna breikkar

Það sem af er ári hefur vægi Icelandair og Play aukist á kostnað útlendu keppinautanna.

Farþegar í Leifsstöð eru líklegast á leið úr landi með annað hvort Icelandair eða Play.

Þrátt fyrir að sextán erlend flugfélög haldi úti áætlunarflugi til Keflavíkurflugvallar þessa dagana þá er hlutdeild þeirra ekki há í samanburði við íslensku flugfélögin tvö.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.