Danir ætla ekki að sleppa tökunum á SAS

Danska ríkið er reiðubúið til að breyta tugmilljarða króna kröfum sínum á SAS í nýtt hlutafé líkt og Svíar ætlar að gera. En öfugt við ráðamenn í Svíþjóð þá eru þeir dönsku tilbúnir til að setja ennþá meira hlutafé í flugfélagið. Þetta tilkynnti Nicolai Wammen, fjármálaráðherra Danmerkur, fyrr í dag en danska á 22 prósent hlut í SAS líkt og það sænska.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.