Egilsstaðarflugvöllur á pari en hinir ekki

Það voru nærri 65 þúsund farþegar sem áttu leið um innanlandsflugvellina í maí. Það er aðeins minna á árunum fyrir heimsfaraldur.

Flugstöðin á Egilsstöðum. MYND: ISAVIA

Sóttvarnaraðgerðir vegna Covid-19 drógu ekki bara úr utanlandsferðum því farþegum í innanlandsflugi fækkaði líka umtalsvert. Nú þegar fólk er komið á ferðina á ný þá fjölgar farþegum á flugvöllum landsins.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.