Ekkert verður af Íslandsfluginu frá Hamborg

Icelandair situr eitt að áætlunarflugi hingað til lands frá næstfjölmennustu borg Þýskalands.

hamborg elbphilharmonie thies raetzke 0009
Húsakynni fílharmóníusveitar Hamborgar er eitt af kennileitum borgarinnar. Mynd: Thies Raetzke

Yfir sumarmánuðina eru Þjóðverjar næstfjölmennastir í hópi ferðamanna hér á landi á eftir Bandaríkjamönnum. Munurinn á þjóðunum tveimur er þó sá að þýskir túristar gefa sér um tvöfalt lengri tíma í Íslandsferðina en þeir bandarísku.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.