Færri Bandaríkjamenn skildu eftir jafnmargar krónur á meðan fleiri Bretar eyddu minna en hvað voru Danir eiginlega að gera?

Það er best að fara varlega í að fullyrða of mikið um hvaða ferðamenn eyða mestu og minnstu.

Ferðamenn við Námaskarð. Mynd: Iceland.is

Notkun erlendra greiðslukorta hér á landi í maí var í krónum talið jafn mikil og í maí árið 2019 eða um nítján milljarðar króna. Aftur á móti innrituðu fjórtán þúsund færri útlendingar sig í flug frá Keflavíkurflugvelli í síðasta mánuði. Þar með gætum við haldið því fram að hver og einn ferðamaður sem hingað komi eyði meiru en áður.

Það væri hins vegar töluverð einföldun að halda þessu fram.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.