Frá þessum löndum komu miklu fleiri en áður

Þrátt fyrir tíðar flugferðir vestur um haf þá fækkað bandarískum og kanadískum ferðamönnum þónokkuð í maí. Nokkrar Evrópuþjóðir fjölmenntu hingað í mun meira mæli en áður.

Ferðamannastraumurinn hingað frá nokkrum Evrópuþjóðum jókst umtalsvert í nýliðnum maí í samanburði við maí 2019. MYND: Iceland.is

Um 112 þúsund erlendir farþegar fóru í gegnum vopnaleitina í Leifsstöð í maí en talningin sem þar er gerð er notuð til að leggja mat á fjölda ferðamanna hér á landi. Hópurinn í maí var aðeins 11 prósent fámennari en í maí árið 2019 en ef horft er til metársins 2018 þá nemur samdrátturinn 32 prósentum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.