Gengið upp á við í fyrsta sinn í tvo mánuði

Virði Icelandair og Play hefur lækkað um milljarða á milli vikna síðustu mánuði.

Hlutabréfin í Icelandair hækkuðu aðeins í vikunni. Mynd: Denver Airport

Hlutabréf í flugfélögum hafa lækkað að undanförnu og það er líka raunin hjá Icelandair. Verðmæti flugfélagsins er í dag rétt um 54 milljarðar króna en var tuttugu milljörðum meira virði þann 1. mars sl. þegar hlutafé þess var síðast aukið.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.