Markaðsvirði flugfélaga hefur sigið niður á við síðustu mánuði þrátt fyrir ört vaxandi eftirspurn og hækkandi fargjöld. Hið háa olíuverð, sem rekja má til stríðsins í Úkraínu, dregur út gleðinni og eins eru flugfélög víða í basli við að halda úti áætlunum.