Íslensku félögin bíða enn eftir nýju leiguvélunum

Flugflotar Icelandair og Play eru í dag ekki eins og lagt var upp með fyrir sumarvertíðina.

Sumaráætlun Play byggist á því að félagið hafi sex flugvélar til umráða sem ferja munu farþega til tuttugu og eins áfangastaðar í Norður-Ameríku og Evrópu.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.