Keahótelin réttum megin við núllið

Hótelkeðjan tók lán upp á nærri hálfan milljarð í fyrra en hluti upphæðarinnar er með ríkisábyrgð. Landsbankinn er stærsti hluthafinn.

Keahótelin reka meðal annars Hótel KEA og Hótel Borg. Húsnæði þess fyrrnefnda er í eigu Reginn en Reitir eiga hótelbygginguna við Austurvöll. MYNDIR: KEAHÓTELIN

Heimsfaraldurinn hafði skiljanlega mjög neikvæð áhrif á rekstur hótela og þegar árið 2020 var gert upp hjá Keahótelunum nam rekstrartapið 822 milljónum króna. Í lok ársins varð móðurfélag hótelkeðjunnar gjaldþrota og Landsbankinn eignaðist 35 prósent hlut í þessu þriðja stærsta hótelfyrirtæki landsins. Gömlu eigendurnir héldu eftir 65 prósentum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.