Lýsa yfir stuðningi við Icelandair nú þegar stutt er ákvörðun um frekari fjárfestingu

Ef hlutabréfakaup Bain Capital í Icelandair yrðu gerð upp í dag þá myndi sjóðurinn tapa hundruðum milljóna króna.

Mynd: Raleigh Durham

Bandaríski lánasjóðurinn Bain Capital Credit á um fimmtán prósent hlut í Icelandair og er langstærsti hluthafi flugfélagsins. Í lok næsta mánaðar fær sjóðurinn rétt til að nýta áskriftarrétti sín og auka hlut sinn um fjórðung. Um leið þarf að auka hlutafé í Icelandair í fimmta sinn frá haustinu 2020.

Ef af þessum viðskiptum verður þá fara þau fram á genginu 1,64 krónur á hlut. Það er tólf prósent hærra verð en markaðurinn metur Icelandair á í dag.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.