Miklir möguleikar í Alaska

Arctic Adventures hafa keypt ferðaþjónustufyrirtækin All Alaska Tours og Alaska Private Touring og stefna að uppbyggingu á grunni þeirrar reynslu sem fyrirtækið hefur aflað hér heima í ævintýra- og afþreyingarferðum.

Gréta María Grétarsdóttir, forstjóri Arctic Adventures
Gréta María segir mikla sóknarmöguleika í Alaska. Mynd: ÓJ

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.