Miklu fleiri farþegar en virði flugfélaganna lækkar áfram

Hækkandi olíuverð og truflanir á flugi hafa neikvæð áhrif á rekstur flugfélaga nú um stundir.

Á Keflavíkurflugvelli sem víðar fjölgar farþegunum hratt þessa dagana. Mynd: Isavia

Þessa dagana eru þoturnar þéttsetnari en þær hafa verið í í langan tíma og fargjöldin almennt há. Forstjóri Wizz Air, næststærsta lágfargjaldaflugfélags Evrópu, er þó ekki sérstaklega bjartsýnn á framhaldið og gerir ráð fyrir tapi á yfirstandandi fjórðungi.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.