Óvenju margir íslenskir hótelgestir í höfuðborginni

Canopy by Hilton hótelið í Reykjavík. Mynd: Icelandairhótelin

Ferðalög milli landa voru flókin á tímum Covid-19 og þá ferðuðust Íslendingar innanlands í mun meira mæli en áður. Ásóknin í reykvísk hótel var þó lítil á þessum tíma og mörg þeirra lokuð eða nýtt sem sóttvarnarhótel.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.