Play fækkar áfangastöðunum um einn og flýgur í staðinn tveimur þotum hlið við hlið til Parísar

Síðastliðið haust hóf Play sölu á farmiðum til Gautaborgar, Stafangurs og Þrándheims og fyrstu ferðirnar til þessara þriggja borga voru farnar nú í sumarbyrjun. Á öllum þessum flugleiðum er Play ekki í neinni samkeppni.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.