Icelandair Mid Atlantic ferðakaupstefnan fór fram í Laugardalshöll í dag í 29. sinn. Mid Atlantic kaupstefnan er sú stærsta sinnar tegundar hér á landi og er einn af lykilviðburðunum í íslenskri ferðaþjónustu. Þar gefst til að mynda ferðaskrifstofum, sem selja Íslandsferðir, tækifæri til hitta fjölda íslenskra ferðaþjónustufyrirtækja á einu bretti. Þátttaka í kaupstefnunni því fastur … Lesa meira
Fréttir
Icelandair fjármagnar kaup á tveimur Max-vélum
Icelandair hefur lokið 67 milljóna dollara fjármögnun á tveimur Boeing 737 MAX 8 flugvélum í samstarfi við Itasca Re og þýska bankann NORD/LB. Félagið keypti vélarnar fyrir handbært fé í haust. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Icelandair er um að ræða tryggingavarða fjármögnun og eru vélarnar sem um ræðir nú að fullu í eigu félagsins. „Mikil samkeppni … Lesa meira
Fréttir
Andstaða innan ESB við hugmyndir um grænan nýsköpunarsjóð
Framkvæmdastjórn ESB hefur undirbúið stofnun þróunarsjóðs til að efla vistvænan iðnað og bregðast við stórfelldum áformum Bandaríkjamanna um innviðafjárfestingar. Þetta mætir nú mikilli andstöðu meðal aðildarríkja.
Fréttir
Arnar Már skipaður ferðamálastjóri
Ferðamálaráðherra hefur skipað Arnar Má Ólafsson í embætti ferðamálastjóra. Arnar Már hefur langa rekstrar- og stjórnunarreynslu í ferðaþjónustu, að því er fram kemur í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins, starfaði síðast hjá Icelandia. Hann er með meistaragráðu á sviði alþjóðamarkaðs- og ferðamálafræða frá Université de Savoie. Áður starfaði Arnar Már hjá Íslenskum fjallaleiðsögumönnum og Iceland Rovers … Lesa meira
Fréttir
Að ferðast sporlaust
Getum við ferðast án þess að ganga á auðlindir, spilla náttúru og ógna jafnvægi samfélaga? Stórt er spurt, segir lesandi við sjálfan sig, ekki alveg tilbúinn í svona dramatík á Þorranum, bíður þess að komast í Alpana á skíði, til Flórída í golf eða til Kanaríeyja að sleikja sólina - bara eitthvert burt.
Fréttir
Láta duga að fljúga til Íslands frá Chicago í sumar
Það var í lok maí árið 2018 sem bandaríska flugfélagið United Airlines hóf að fljúga til Íslands og þá frá Newark flugvelli við New York. Þremur árum síðar bættust við áætlunarferðir frá Chicago. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir. Netfang Lykilorð Muna mig … Lesa meira
Fréttir
Icelandair til Krítar í sumar
Icelandair hefur bætt við nýjum áfangastað í leiðakerfi sínu næsta sumar. Flogið verður einu sinni í viku, á föstudögum, frá Keflavíkurflugvelli til Chania-flugvallar á grísku eynni Krít. Icelandair hefur áður flogið í leiguflugi til Krítar en þetta er í fyrsta sinn boðið upp á áætlunarflug þangað. Fyrsta flugið er 26. maí og flogið verður út … Lesa meira
Fréttir
Taka úr sölu allt Íslandsflug frá New York
Framboð á flugi hingað til lands frá fjölmennustu borg Bandaríkjanna hefur dregist saman um nærri 30 þúsund sæti.