Vægi tengifarþega fór upp á við

Icelandair flutti 316 þúsund farþega í yfir þúsund ferðum í maí.

Sætanýtingin í millilandaflugi Icelandair var 74 prósent í maí. Mynd: Icelandair

Ástæðan fyrir því að Icelandair getur boðið uppá nokkrar ferðir á dag til borga eins og Kaupmannahafnar, Parísar, New York, Boston er sú að stór hópur farþega millilendir á Keflavíkurflugvelli á leið sinni yfir Norður-Atlantshafið. Ef félagið væri eingöngu að ferja túrista til Íslands og Íslendinga út í heim þá væri ekki þörf fyrir eins tíðar ferðir til áfangastaða í Norður-Ameríku og Evrópu.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.