Verkföll ekki ástæða fyrir breytingum á Frakklandsflugi Icelandair

Kröfuganga franskra flugvallarstarfsmanna á Charles de Gaulle flugvelli í gær. MYND: TÚRISTI

Starfsmenn á Charles de Gaulle flugvelli í París lögðu niður störf í gær og fyrradag og kröfðust kjarabóta vegna aukins álags. Vegna ástandsins þurfti að aflýsa fjórðu hverri flugferð frá þessari stærstu flughöfn Frakklands.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.