Farþegafjöldinn á Keflavíkurflugvelli kemst næst því sem var
Gardermoen við Ósló er sú norræna flughöfn sem flestir fara um. Þar eins og á öðrum alþjóðaflugvöllum er innanlandsflug stór hluti af umsvifunum. Keflavíkurflugvöllur er undantekning frá þeirri reglu.
