Ferðaþjónustan færir viðskiptin frá íslenskum færsluhirðum

Kortaveltutölur Rannsóknarseturs verslunarinnar bera þess merki að íslensk ferðaþjónustfyrirtæki hafa flutt viðskipti sín frá íslenskum færsluhirðum. Fleiri umsvifamikil fyrirtæki eru með til skoðunar að gera slíkt hið sama.

Ferðafólk á leið í hvalaskoðun
Ferðafólk á leið í hvalaskoðun í Reykjavík Mynd: Óðinn Jónsson

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.