Ferðaþjónustan færir viðskiptin frá íslenskum færsluhirðum
Kortaveltutölur Rannsóknarseturs verslunarinnar bera þess merki að íslensk ferðaþjónustfyrirtæki hafa flutt viðskipti sín frá íslenskum færsluhirðum. Fleiri umsvifamikil fyrirtæki eru með til skoðunar að gera slíkt hið sama.
