Fraktflug til Kaliforníu hefst í haust

„Farþegar hafa nýtt sér einstaka möguleika tengistöðvar Icelandair í Keflavik um áratugaskeið. Nú viljum við taka sama skrefið með frakt," segir Gunnar Már Sigurfinnsson, framkvæmdastjóri Icelandair Cargo, um metnaðarfull áform félagsins.

Icelandair Cargo fær tvær breiðþotur í haust og um leið fjöglar áfangastöðum félagsins. Mynd: Icelandair Cargo

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.