Ísland einn af tíu stærstu mörkuðunum fyrir bílaleigubíla fyrir bandaríska túrista

island vegur ferdinand stohr
Að jafnaði eru bílar leigðir út í sjö daga hér á landi sem er aðeins lengri tíma en víðast hvar annars staðar. Mynd: Ferdinand Stohr / Unsplash

Tveir af hverjum þremur ferðamönnum sem hingað komu í fyrra leigðu sér bíl samkvæmt niðurstöðum könnunar Ferðamálastofu. Og það eru teikn um að áfram vilji útlendingar hafa bíl til umráða þegar þeir sækja Ísland heim.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.