Íslandsflug verður í fyrsta sinn hluti af vetraráætluninni

Stærsta flugfélagasamsteypa Evrópu bætir við ferðum til Íslands í vetur.

Umsvif Lufthansa Group á Keflavíkurflugvelli munu aukast í vetur. Mynd: Lufthansa Group

Nú er sumarvertíðin í fullum gangi en það hefur reynst flugfélögum víða brösuglega að halda áætlun og fjöldi flugferða felldur niður með stuttum fyrirvara. Stjórnendur flugfélaga eiga þó von á því að ástandið batni með haustinu en núna er unnið að því að leggja lokahönd á áætlun næsta vetrar.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.