Íslensku flugfélögin aftur með bróðurpartinn

Hlutdeild íslensku flugfélagana á Keflavíkurflugvelli er há þessa dagana en þó lægri en þegar Wow Air var á mesti siglingu. Það munar þó ekki mjög miklu.

Vörumerki Icelandair og Play eru mest áberandi á skjám Leifsstöðvar.

Sumarið 2019 jókst vægi erlendra flugfélaga á Keflavíkurflugvelli enda var Wow Air ekki lengur í loftinu. Um leið fór hlutdeild Icelandair upp í 69 prósent eftir að hafa verið rétt um 45 prósent í júní 2018. Næstu tvær sumarvertíðir lituðust svo af heimsfaraldrinum en í nýliðnum júní var ástandið nærri eðlilegt á ný.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.