Óttast græðgisvæðinguna

Hörður Sigurbjarnarson og fjölskylda hafa starfrækt hvalaskoðunarfyrirtækið Norðursiglingu á Húsavík frá 1995. Hann óttast græðgisvæðingu í ferðaþjónustu.

Hörður Sigurbjarnarson hjá Norðursiglingu Mynd: Óðinn Jónsson

Saga Norðursiglingar hófst með því að Knörrinn var keyptur og siglt var á þessum gamla, hljóðláta og eyðslugranna eikarbát um Skjálfanda. Farþegar fyrsta sumarið voru 1.760. Síðar bættist við bátur með 19. aldar reiða og þrjú önnur seglskip. 

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.