Nú eru átján dagar frá því að Icelandair birti uppgjör sitt fyrir annan ársfjórðung en það var ætlun stjórnenda Play að bíða með sitt uppgjör fyrir fjórðunginn fram til föstudagsins 26. ágúst. Nú hafa þeir hins vegar ákveðið að birta niðurstöðurnar fjórum dögum fyrr eða þann 22. ágúst. Í tilkynningu segir að þessi breyting stafi … Lesa meira
Fréttir
Play flutti 110 þúsund farþega í júlí
Play flutti 110 þúsund farþega í júlímánuði og var sætanýtingin 87,9 prósent. Félagið er með sex þotur af Airbus-gerð í farþegaflutningum og hyggst bæta fjórum við næsta vetur.
Fréttir
Farþegafjöldi Icelandair yfir hálfa milljón í júlí
Icelandair fluttu 529 þúsund farþega í innanlands- og utanlandsflugi í júlímánuði. Þessi farþegafjöldi er 89 prósent af því sem hann var í sama mánuði 2019. Sætanýtingin hefur aldrei verið betri, segir í tilkynningu frá Icelandair.
Fréttir
Sex af sjö flugfélögum hækkuðu
Gengi Icelandair og Play heldur áfram að hækka og það sama gildir reyndar um flugfélög frændþjóðanna.
Fréttir
„Jarðhræringarnar að draga upp nýja mynd af stöðu flugmála“
Hugmyndir um nýjan flugvöll í Hvassahrauni eru tæplega lengur á borðinu. Þrýstingur á að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram mun aukast. Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs, segir að flugvöllurinn verði áfram þar til annar heppilegur finnist. Hann segir nýja stöðu komna upp í flugmálum.
Fréttir
Verkföll keppinautar skila sér í auknum tekjum
SAS heldur úti daglegum ferðum hingað frá bæði Ósló og Kaupmannahöfn.
Fréttir
Ein ferð í stað tveggja til Genfar
Þotur Icelandair fljúga reglulega til Genf í Sviss en þó aðeins frá vori og fram á haust. Yfir vetrarmánuðina liggja ferðirnar niðri en frá og með byrjun næsta árs mun Play bjóða upp á reglulegar ferðir til borgarinnar. Þó ekki eins oft og lagt var upp með því eingöngu verður flogið á laugardögum. Fyrri áætlun … Lesa meira
Fréttir
„Heildarverðmæti Íslands sem ferðamannalands myndi aukast“
Friðrik Pálsson hefur átt langan og farsælan feril i ferðaþjónustu. Hótel Rangá hefur verið fullbókað frá því Ameríkuflug hófst að nýju eftir faraldurinn en hann vill sjá meiri dreifingu ferðamanna um landið. Í ítarlegu viðtali við Túrista ræðir hann stærstu verkefni ferðaþjónustunnar í landinu.