SAS hástökkvari vikunnar þrátt fyrir verkfall

Hlutabréfin í Icelandair eru komin yfir „Bain Capital mörkin" eftir umtalsverða hækkun í júlí.

Fjöldi flugvéla SAS standa nú á jörðu niðri vegna verkfalls. MYND: SAS

Þrátt fyrir að helmingur flugmanna SAS hafi verið í verkfalli í nærri tvær vikur þá hækkuðu hlutabréf í félaginu um nærri fjórðung í vikunni. Það sem af er ári hefur markaðsvirði SAS hins vegar helmingast en til samanburðar hefur gengi Play lækkað um 30 prósent í ár.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.