Snorri Pétur Eggertsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Keahótelanna, lætur af störfum hjá þessari þriðju stærstu hótelkeðju landsins á næstunni.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
Þýska flugfélagið Condor hefur tilkynnt að hætt hafi verið við áætlunarflug til Akureyrar og Egilsstaða frá Frankfurt sem hefjast átti um miðjan maí og standa fram í október. Sala á þessum ferðum hófst í júlí í fyrra og þá fagnaði forsvarsfólk ferðaþjónustunnar fyrir norðan og austan eins og Túristi greindi frá. Fyrirvarinn að fluginu hefði hins vegar þurft … Lesa meira
Fréttir
Barist gegn takmörkun flugumferðar um Schiphol-flugvöll
Herferð hefur verið hrundið af stað til að hnekkja ákvörðun hollensku ríkisstjórnarinnar um að takmarka flugtök og lendingar á Schiphol-flugvelli við Amsterdam við 440 þúsund á ári.
Fréttir
Matvörukeðjur bregðast við gagnrýni fjármálaráðherra og lækka verð
Fjármálaráðherra Svía, Elisabeth Svantesson, boðaði stjórnendur þriggja stærstu matvörukeðja landsins á sinn fund í byrjun síðustu viku til að ræða ört hækkandi matvælaverð í Svíþjóð. Í febrúar hækkaði verðlag á mat og drykkjarvörum meira en dæmi eru um síðan opinbert verðlagseftirlit hófst árið 2015 eða um 3,4 prósent. Til samanburðar hefur vísitala neysluverðs á mat … Lesa meira
Fréttir
„Við samþykkjum þetta ekki“
„Starfsfólk á flugvöllum, á ferjunum og í lestarsamgöngukerfinu halda landinu gangandi en eru á svo lágum launum að ekki tekst að manna öll störf. Fólk er ekki aðeins á lágum launum heldur þarf að þola mikið álag," segir formaður samtakanna sem lama nánast samgöngur í Þýskalandi í dag með verkföllum.
Fréttir
Herbergið verður ekki þrifið í dag
Það verður sífellt algengara vestanhafs að hótelherbergi séu ekki þrifin daglega nema að gesturinn óskir þess og sé tilbúinn að greiða aukalega fyrir það. Margir gestir óska þess að fá að vera í friði með sitt dót og telja sig vera að leggja umhverfinu lið með því að hafna þrifum. Hótelin spara tilkostnað en verkalýðsfélög mótmæla.
Fréttir
Fleiri bílaleigubílar en fyrir heimsfaraldur
Skortur á bílaleigubílum og hótelbergjum hafði neikvæð áhrif á afkomu Play síðastliðið sumar þar sem félagið fór á mis við tekjur af sölu flugmiða til þeirra sem ætluðu til Íslands með stuttum fyrirvara. Þetta kom fram í máli forstjóra Play sl. haust þegar sumarvertíðin var gerð upp. Forsvarsmenn bílaleiganna tóku hins vegar ekki undir þetta … Lesa meira
Fréttir
Mótmælin draga úr bókunum en þó ekki hjá Icelandair
Tugþúsundir Ísraela hafa mótmælt á götum úti síðustu vikur vegna áforma ríkisstjórnar Benjamíns Netanjahús um breytingar á dómskerfi landsins. Þar er meðal annars lagt til að ísraelska þingið fái heimild til að snúa dómum hæstaréttar með einföldum þingmeirihluta. Forseti hæstaréttar Ísrael segir áformin árás á lýðræði í landinu. Skráðu þig inn til að lesa Þessi … Lesa meira
Fréttir
„Þurfum að meta upp á nýtt hvað sé vel heppnuð ferðaþjónusta“
Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, hvetur til betri stýringar í ferðaþjónustu á komandi árum - á sama tíma og greinin þarf að leita nýrra leiða til að halda fyrri styrk og efnahagslegu mikilvægi. „Það verður að finna út úr því hvers konar ferðaþjónustu við viljum í löndum okkar," segir yfirmaður ferðamála hjá OECD.