Stjórnvöld ráða hraða uppbyggingar

„Það er stórpólitísk ákvörðun hvort ríkið eigi að niðurgreiða eldsneyti fyrir erlend flugfélög," segir Sigrún Jakobsdóttir, framkvæmdastjóri Isavia Innanlandsflugvalla. Stækkun flugstöðvarinnar á Akureyri verður ekki lokið fyrr en haustið 2023. Sigrún boðar gjaldtöku á bílastæðum.

Sigrún Jakobsdóttir, framkvæmdastjóri Isavia Innanlandsflugvalla Mynd: Óðinn Jónsson

Stærsta fréttin í ferðaheiminum fyrir norðan og austan í síðustu viku var tilkynningin um að þriðja stærsta flugfélag Þýskalands, Condor, hæfi áætlunarflug næsta sumar til Akureyrar og Egilsstaða. Á báðum stöðum er fólk bjartsýnt á að þetta marki upphaf að nýrri sókn í ferðamálum. Fleiri flugfélög eigi eftir að koma í kjölfarið. Forsendan fyrir beinum flugtengingum þessara landshluta við útlönd er auðvitað vel búnir flugvellir - og rúmgóðar flugstöðvar. Þar vantar töluvert upp á - sérstaklega á Akureyri. En á Egilsstöðum er staðan miklu betri.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.