Styttist í nýju þoturnar 

Icelandair leigði í ársbyrjun tvær Boeing Max þotur sem ætlunin var að taka í notkun fyrir sumarvertíðina. Það hafðist þó ekki.

Ein af þeim tólf Boeing Max þotum sem Icelandair er með í flota sínum í dag. MYND: ICELANDAIR

Skortur á flugvélum er ein af ástæðum þess að Icelandair þurfti að fella niður rúmlega sextíu flugferðir í síðasta mánuði. Tafir hafa orðið í viðhaldi á eldri flugvélum félagsins og eins hefur biðin eftir tveimur nýjum Boeing Max 8 þotum orðið lengri en reiknað var.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.