Icelandair leigði í ársbyrjun tvær Boeing Max þotur sem ætlunin var að taka í notkun fyrir sumarvertíðina. Það hafðist þó ekki.
Ein af þeim tólf Boeing Max þotum sem Icelandair er með í flota sínum í dag.
MYND: ICELANDAIR
Skortur á flugvélum er ein af ástæðum þess að Icelandair þurfti að fella niður rúmlega sextíu flugferðir í síðasta mánuði. Tafir hafa orðið í viðhaldi á eldri flugvélum félagsins og eins hefur biðin eftir tveimur nýjum Boeing Max 8 þotum orðið lengri en reiknað var.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
Endurreisn ferðaþjónustunnar eftir heimsfaraldur varð hröð af því að fyrirtækin voru fyrir hendi. Miklir fjármunir töpuðust þrátt fyrir mótvægisaðgerðir en vegna góðrar afkomu á síðasta ári eru horfur betri en ella. Þetta eru meðal niðurstaðna í greiningu KPMG á fjárhagsstöðu ferðaþjónustunnar, sem kynnt var í dag.
Fréttir
„Maður sýnir ekki plan B“
„Þetta er eitt mikilvægasta mál sem Ísland stendur frammi fyrir," sagði Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamálaráðherra, í Brussel í morgun um boðaðar breytingar á viðskiptakerfi með losunarheimildir frá flugi. Hún er vongóð um að tekið verði tillit til hagsmuna Íslands en vill ekkert segja hvaða afleiðingar það hefði á stöðu Íslands innan EES ef breytingar nást ekki fram.
Fréttir
Vanguard á lista yfir stærstu hluthafa Icelandair
Bandarískir sjóðir halda áfram að auka hlut sinn í Icelandair því samkvæmt nýjum hluthafa lista þá hefur bandaríska sjóðastýringafyrirtækið Vanguard eignast 0,89 prósent hlut í Icelandair. Flugfélagið bætist þar með í hóp fjölda skráðra íslenskra fyrirtækja sem Vanguard hefur fjárfest í undanfarin misseri. Um leið eykst vægi erlendra fjárfesta í eigendahópi Icelandair en líkt og … Lesa meira
Fréttir
Air Greenland til Billund
Air Greenland hefur í dag áætlunarflug til Billund-flugvallar á Jótlandi. Flogið verður einu sinni í viku á milli Kangerlussuaq og Billund til 11. október.
Fréttir
Útlit fyrir mikla umferð um páska
Búist er við mikilli umferð um Keflavíkurflugvöll um páskana og líklegt að þeir sem koma akandi á eigin bíl þurfi að gefa sér góðan tíma til að finna stæði. Isavia bendir farþegum á að hægt er að tryggja sér bílastæði á betri kjörum með því að bóka stæði á netinu tímanlega fyrir brottför. Bókunarkerfið fyrir bílastæði … Lesa meira
Fréttir
Fólk setur ferðalög í forgang
Forstjórar þriggja af stærstu flugfélögum Evrópu eru sammála um að eftirspurnin eftir flugferðum sé mikil þessi misserin. Þetta kom fram á blaðamannafundi hagmunasamtakanna Airlines4Europe í Brussel fyrr í dag. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir. Netfang Lykilorð Muna mig Gleymt lykilorð
Fréttir
Taka upp þráðinn í samkeppninni við Play
Af flugáætlunum Icelandair og Play að dæma þá sjá stjórnendur félaganna mörg tækifæri í höfuðborg Bandaríkjanna, Washington. Þeim dugar nefnilega ekki að halda úti ferðum til eins flugvallar á bandaríska höfuðborgarsvæðinu heldur verða þeir að vera tveir. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir. … Lesa meira
Fréttir
Endurgreiða þeim sem áttu bókað
Nú liggur ljóst fyrir að ekkert millilandaflug verður í boði frá Egilsstöðum í sumar því hið þýska Condor hefur hætt við ferðir sínar þangað frá Frankfurt en fyrsta brottför var á dagskrá í maí. Það sama gildir um áform félagsins um að halda úti vikulegu flugi til Akureyrar. Frá þessu var greint í gær og … Lesa meira